Lif Mitt Og Draumar
föstudagur, nóvember 21, 2003
  Rautt rautt rautt og meira rautt! Ég er rauðhærð...rautt..rautt..rautt..rautt! og afhverju þarf ég að líða fyrir það?!! Það er komið eitthvað svona æði í skólanum að vera vondir við rauðhærða, maður er hreinlega lagður í einelti hérna á göngnum. Ef einhver rauðhærður eða rauðhærð vill berjast með mér gegn þessu má hann/hún endilega senda mér póst á annahlin@nff.is og það mun verða stofnað nýtt baráttufélag! jafnvel flokkur og framboð. Lifi rauðhærðir, við erum kúl  
fimmtudagur, nóvember 20, 2003
  Dragkeppni í Flensborg í gærkvöldi strákar í kvenmannsfötum, Guðmundur Árni Stefánsson að dæma, leggjasýningar, tveir mættu í t-streng... og Hálfdán var að drepast úr sviðsskrekk. já þetta var fjör, greyjið hann hálfdán, ég skil ekki hvað hann var að pæla að taka þátt, hann var enganvegin að meika þetta ;) ég er samt stolt af honum að mæta í skólann í dag, þó það sjáist á honum að hann vilji helst hverfa oní jörðina. 
þriðjudagur, nóvember 04, 2003
  Frægðin er sæt Nú skal Finnur fara að passa sig! Ef maður skrifar Anna Hlín á google.com þá kem ég upp efst á lista ;) 
mánudagur, nóvember 03, 2003
  ARG! Ég get ekki meir! vill einhver gjöra svo vel að tappa af hausnum á mér!! hann er að springa! afhverju getur fólk ekki hætt að huxa í gegnum mig 
Hvad er ad ske?

ARCHIVES
10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 /


Powered by Blogger